Persónuverndarstefna
Gildir frá: 1.1.2023
Síðast uppfært 1.1.2023
1. Almennt
Í þessari persónuverndarstefnu kemur fram hvernig við umgöngumst þær persónuupplýsingar sem við geymum um þig og hvaða réttindi þú hefur varðandi meðferð upplýsinganna.
Okkur er umhugað um persónuvernd og við heitum því að gæta fyllsta trúnaðar og virða rétt þinn varðandi meðferð persónuupplýsinga. Stefna þessi tekur til persónuupplýsinga, hvort sem þeim er safnað og þær varðveittar með rafrænum hætti, á pappír eða á öðru formi. Stefnan tekur til skráningar, vörslu og vinnslu persónuupplýsinga.
Stefnan er aðgengileg á vefsíðunni styrkumsoknir.is og undirsíðum.
2. Ábyrgðaraðili
Þórunn Jónsdóttir, CIF Y6546609H, með aðsetur að Calle Eugenio Peñate Suarez 11, 35215 Telde, Las Palmas, Spáni er ábyrgðaraðili fyrir þeirri meðferð persónuupplýsinga sem fram fer í tengslum við vörur, þjónustu og vörumerki í hennar eigu.
3. Hvaða upplýsingum er safnað og hvernig?
Persónuupplýsingar eru hvers kyns upplýsingar um einstakling sem gera mögulegt að persónugreina hann, beint eða óbeint. Við notum persónuupplýsingar alla jafna í þeim tilgangi að veita þér þá þjónustu sem þú hefur óskað eftir, virkja aðgang þinn að rafrænum vörum og námskeiðum og upplýsa þig um tilboð sem við teljum að þú hafir áhuga á (ef þú hefur skráð þig á póstlista okkar og gefið samþykki fyrir því að fá senda pósta frá okkur).
Við söfnum eftirfarandi persónuupplýsingum:
5. Hafa samband
Ef þú hefur spurningar varðandi persónuverndarstefnuna getur þú haft samband með því að fylla út þetta form.
© Þórunn Jónsdóttir. Öll réttindi áskilin.