Nýtt matsferli fyrir Sprota hjá TÞS
STYRKIR | 2/7/22
Á fundi Tækniþróunarsjóðs í Nýsköpunarvikunni þann 28. maí 2021 voru kynntar breytingar á matsferli fyrir umsóknir í Fyrirtækjastyrk-Sprota. Breytingarnar eru nokkuð umfangsmiklar og fela í sér tveggja þrepa kerfi fyrir matsferlið í Sprota auk þess sem eftirfylgni er nú í boði fyrir styrkþega.
Viðskiptahraðlar á Íslandi
FJÁRMÖGNUN | 12/13/21
Íslenskt frumkvöðlasamfélag hefur ekki verið eftirbátur annarra landa í fjölda áhugaverðra viðskiptahraðla og eflaust eigum við met í fjölda hraðla miðað við höfðatölu. Ég hef tekið saman þá viðskiptahraðla sem eru starfandi á Íslandi í dag auk þess að fjalla stuttlega um viðskiptaáætlanakeppnina Gulleggið, sem er frábært stökkpallur yfir í viðskiptahraðla.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
STYRKIR |
Áhersla hins opinbera sem og einkageirans um að innleiða Heimsmarkmið SÞ inn í sitt matsferli fyrir styrki sýnir hversu brýnt það er fyrir frumkvöðla að horfa til þeirra í sínu starfi - ekki eingöngu til að auka líkur á styrk heldur fyrst og fremst til að leggja sitt af mörkum í átt að betri framtíð fyrir mannkynið og jörðina.
Hvað er nýnæmi?
STYRKIR |
Skilgreiningin á nýnæmi vefst fyrir mörgum og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt íslenskri nútímamáls orðabók Stofnunar Árna Magnússonar er nýnæmi skilgreint sem eitthvað nýstárlegt eða nýjung. Það er ekkert sérstaklega ítarleg skýring og því við því að búast að fólk túlki það ýmist mjög þröngt eða mjög vítt - allt eftir hentugleika.
UM MIG
RECENT POST
-
Hvaða styrkir eru í boði?
11/11/21
-
Hvað er nýnæmi?
11/6/21
-
Loftslagssjóður
10/28/21
-
Fræ / Þróunarfræ Tækniþróunarsjóðs
10/21/21
FLOKKAR
-
STYRKIR
-
FJÁRMÖGNUN